17-13 sigur á Norðmönnum
þriðjudagur, 14. ágúst 2012
Ísland sigraði Norðmenn 17-13 á olimpíumótinu
og eru ennþá í 4 sæti í riðlinum ásamt Tyrkjum með 255 stig
Ísland spilar við Mónakó í síðustu umferð og Tyrkir spila við
Ísrael
Við sendum strákonum okkar hlýja strauma fyrir síðustu
viðureignina