Bridgehátíð - sveitakeppni
laugardagur, 28. janúar 2012
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar er sigurvegari í sveitakeppni
Bridgehátíðar með 189 stig
Í 2.sæti varð sveit Sweden A og 3.sæti voru The Crazies frá
Skotlandi með 186 stig
Þessi Bridgehátíð heppnaðist eins og endra nær frábærlega.
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og öllum keppendum fyrir
frábæra hátíð
Heimasíða
mótsins