Bridgehátíð - sveitakeppni

laugardagur, 28. janúar 2012

Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar er sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíðar með 189 stig
Í 2.sæti varð sveit Sweden A og 3.sæti voru The Crazies frá Skotlandi með 186 stig

Þessi Bridgehátíð heppnaðist eins og endra nær frábærlega.
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og öllum keppendum fyrir frábæra hátíð
Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar