Íslandsmóti í tvímenning er lokið. Páll Þórisson og Stefán Stefánsson eru Íslandsmeistarar 2012. Í fyrsta sinn í sögunni eru 3 pör frá norðurlandi í fyrstu 3 sætunum í Íslandsmótinu í Tvímenningi.
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar er sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíðar með 189 stig Í 2.sæti varð sveit Sweden A og 3.sæti voru The Crazies frá Skotlandi með 186 stig Þessi Bridgehátíð heppnaðist eins og endra nær frábærlega.
Svein Gunnar Karlberg and Kurt Ove Thomassen from Norway Tvímenning Bridgehátíðar er lokið okkar erlendu gestir röðuðu sér í fimm efstu sætin Efsta íslenska parið eru þeir Selfyssingar Björn Snorrason og Guðmundur Þ.
Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sett Bridgehátíð fimmtudaginn 26.janúar kl.
Bridgehátíðin hefst í kvöld kl. 19:00 á Stjörnutvímenningnum á Reykjavík Natura - Komið og fylgist með þessu skemmtilega móti Á morgun hefst síðan tvímenningur kl.
Annað kvöld (24. janúar) verður BR með fyrirlestur á Hótel Loftleiðum. Michael Groemuller verður með fyrirlestur um bridge. Hefst kl.
BR spilar á Hótel Loftleiðum á morgun í samstarfi við Bridgehátíðina. Spilaður verður eins kvölds alheimstvímenningur. Sömu spil um allan heim og hægt að nálgast útreikning á netinu eftir að spilamennsku lýkur.
IEX Reykjavíkbridgefestival 2012
Bjarn og Aðalsteinn sigruðu þetta mót annað árið í röð Þeir Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen spila á móti í London nú um helgina Fyrir ári síðan stóðu þeir uppi sem sigurvegarar á þessu móti og því er spennandi að fylgjast með þeim nú í ár http://www.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar