Íslendingar urðu Heimsmeistarar11.október 1991

þriðjudagur, 11. október 2011

Dagurinn í dag er nokkuð merkilegur bridgesögu Íslands, 20 ár eru liðin síðan Ísland varð heimsmeistari í bridge, vann Bermunda skálina frægu í Japan.
16.október n.k. fáum við annað tækifæri til spila um þessa frægu skál

Þeir Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson ásamt Birni Eysteinssyni,þjálfara
eru í liðinu öðru sinni, ásamt þeim fara Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
og Sigurbjörn Haraldsson.
Í tilefni dagsins kl.18-18:45 í dag verður Björn Eysteinsson með fyrirlestur og verður
hægt að fá sér kaffi og kökusneið. Allir velkomnir.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar