Stefán og Steinar Íslandsmeistarar í Büttlertvímenning
Þeir félagar Stefán og Steinar leiddu mótið frá upphafi til
enda
Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 28 pör tóku þátt
að þessu sinni 
Útreikningur:  Reiknuð er meðalskor í spili . Mismunur á skori
pars og meðalskori er umreiknað í impa.
Keppnisstjóri  var hinn eini sanni Vigfús Pálsson
Lokastaðan:
 1       +
116    Stefán Jóhannsson og
 Steinar
Jónsson          
 2       +  67
    Hrólfur Hjaltason  og  Oddur
Hjaltason        
 3       +  62
    Hlynur Angantýsson og Jón
Ingþórsson       
 4       + 46  
   Steinberg Ríkarðsson og Tryggvi
Bjarnason      
 5       + 45  
   Birkir Jón Jónsson 0g Jón
Sigurbjörnsson    

Við óskum þeim Stefáni og Steinari til hamingju með titilinn og
þökkum öllum keppendum
fyrir þáttökuna í mótinu
