Íslandsmeistarar í Bötler tvímenningi 2010
mánudagur, 13. desember 2010
Stefán Jóhannsson og Steinar Jónsson rótburstuðu Íslandsmótið í bötler tvímenningi 2010. Fengu 116 stig sem voru 49 stigum meira en næsta par. Einnig unnu þeir það afrek að vera í fyrsta sæti allt mótið. Ekki er vitað til þess að það hafi áður verið leikið eftir.
Við óskum þeim Stefáni og Steinari til hamingju með titilinn og
þökkum öllum keppendum
fyrir þáttökuna í mótinu