Frank Guðmundsson er Íslandsmeistari í einmenning 2010

föstudagur, 15. október 2010

Frank Guðmundsson skellti sér á toppinn í byrjun 3. lotu og varð að lokum öruggur sigurvegari í Íslandsmótinu í einmenning 2010. Skorið hans var 58,7%. Hrafnhildur Skúladóttir endaði í 2. sæti og Gunnlaugur Sævarsson var þriðji.

Heimasíða Íslandsmótsins í Einmenning

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar