Bikarkeppni 2010 - Úrslit
sunnudagur, 12. september 2010
Sveit H.F. VERÐBRÉFA leiðir sveit Skeljungs eftir 2 lotur af 4, með 118 impum gegn 58.
Sveit H.F. VERÐBRÉFA er Bikarmeistari 2010. Sveit Skeljungs
gaf leikinn eftir 2 lotur.
Með H.F. VERÐBRÉFUM spiluðu: Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Sverrir Ármannsson og Steinar Jónsson.