Þáttökuréttur svæða á Íslandsmótið í sveitakeppni 19-21.
Jólamót verða spiluð víða um landið um hátíðarnar Kíkið á viðburðardagatalið og veljið ykkur mót:
Sveinn R. Eiríksson og Ómar Olgeirsson eru Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2009 Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 24 pör tóku þátt að þessu sinni Útreikningur: Reiknuð er meðalskor í spili .
Íslandsmótið í sagnakeppni var haldið föstudagskvöldið 11. desember 2009. Mótið er að festa sig í sessi, öll umgjörð mótsins einnig fastmótaðri.
Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenning sem fer fram laugardaginn 12.desember n.k. Að venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37 Hægt er að skrá sig hér , í síma 5879360 og á bridge@bridge.
Nýskipuð Landsliðsnefnd BSÍ 2009-2010 hefur ákveðið að óska eftir umsóknum frá pörum til að mynda 6-8 para Landsliðshóp í Opnum flokki og Kvennaflokki.
Hótel Loftleiðir býður sérverð fyrir bridgespilara ef þeir panta fyrir 15. desember. Einsmanns herbergi - standard: 7.700 kr. nóttin Tveggja manna herbergi standard: 9.500 kr.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar