Það var mikil spenna alla helgina því mjótt var á munum á milli efstu sveita frá fyrstu til síðustu umferð. Sveitir Esther Jakobsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur enduðu að lokum jafnar í efsta sæti og varð að grípa til reglugerðar til að finna sigurvegara.
Þeir kappar í sveit Ferðafélagsins, ( áður Eykt ) urðu Iceland Express deildameistarar 2009. Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H.
Seinni umferð Iceland Express deildakeppninar verður spiluð um næstu helgi 14. og 15.nóvember. Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana. Eftir fyrri umferðina er svet Júlíuar Sigurjónssonar efst í 1.deild með 135 stig Í 2.deild er sveit norðanmanna í Saga plast efst með 148 stig: Spennandi helgi framundan í Bridge.
Eins og undanfarin ár hafa Íslenskir bridgespilarar farið til Madeira á Bridge-viku sem haldin er að þessu sinni dagana 2-9.nóv. Einungis 8 Íslenskir spilarar taka þátt í móitinu núna.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar