Bikarkeppni 2009
sunnudagur, 6. september 2009
Grant Thornton og Ljónin tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarkeppninnar með sigrum á síðasta spiladegi keppninnar.
Sveitirnar Muninn og Júlíus Sigurjónsson höfðu áður tryggt sér sæti.
Dregið verður í undanúrslit kl. 18:45 á þriðjudaginn (fyrir spilamennsku hjá BR)