Íslandsmót í sveitakeppni - Úrslit

mánudagur, 20. apríl 2009

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum dagana 23. - 26. apríl n.k.
12 sveitir munu þar berjast um Íslandsmeistaratitilinn.
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Breka jarðverks ehf.
Heimasíða mótsins
Þær 12 sveitir sem koma til með berjast um þennann titil í ár eru:
Unaós
Bernódus Kristinsson
Eykt
Úlfurinn
Karl Sigurhjartarson
Lyfjaver
Frímann Stefánsson
Gunnar Björn Helgason
Skeljungur
Júlíus Sigurjónsson
Grant Thornton
Tryggingamiðstöðin Selfossi

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar