Íslandsmót kvenna

mánudagur, 9. febrúar 2009

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009

Hið skemmtilega Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður háð helgina 21-22.feb.n.k. 
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
Mótið hefst kl. 11:00 báða dagana.
Skráning er hafin og er hægt að skrá sig hér og í síma 587 9360
Sjáumst hressar og kátar.

Sjá skráningarlista:

Fjórar efstu sveitirnar úr Íslandsmótinu eig rétt á því að spila um sæti í landsliði kvenna fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Finnlandi 5-7.júní. Fyrirkomulagið verður þannig að 1.sætið tekur með sér 12 stig, 2 sætið tekur með sér 8 stig, 3 sætið tekur með sér 4 stig og 4 sætið tekur með sér 0 stig.  Spilað verður um þetta sæti helgina 14. og 15.mars n.k. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu BSÍ.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar