Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2008

mánudagur, 1. desember 2008

Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni þetta árið með 236 stig
Íslandsmót í parasv.´08
Í sveitinni spiluðu þau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Guðný Guðjónsdóttir efhenti verðlaun í lok móts.

Í 2.sæti varð sveit Guðlaugar Márusdóttur með 213 stig.

Með Guðlaugu spiluðu Birkir J. Jónsson, Anna Ívarsdóttir, Valur Sigurðsson og Guðrún Óskarsdóttir

Í 3.sæti varð sveit Esju með 206 stig og í þeirri sveit spiluðu Akureyringarnir Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson ásamt Ólöfu Þorsteinsdóttur og Kristjáni M. Gunnarssyni

Við óskum þeim öllum til hamingju ! Hér má sjá öll úrslit
 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar