Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2009 hefst miðvikudaginn 7. janúar.Tekið er við skráningu til 17:00 þriðjudaginn 6. janúar. Hægt er að skrá sig í s. 587-9360 eða sena tölvupóst til bridge@bridge.
Nóg að gerast fyrir spilara á milli jóla og nýárs, jólmót verða spiluð víða um landiðKíkið á viðburðardagatalið og veljið ykkur mót:
Bridgefélag KópavogsSiðasta keppni fyrir jól verður jólatvímenningur 18.desember.
Hraðsveitakeppni félagsins lauk fimmtudaginn 4. desember. Þeir félagar Björn, Guðjón, Torfi og Ævar voru í miklu stuði og enduðu með því að sigrá mótið með yfirburðum.
Skráning er hafin í Íslandsmótið í Böttlertvímenning sem fer fram laugardaginn 6.desember n.k.Að venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37Hægt er að skrá sig á heimasíðu BSÍ, í síma 5879360 og á bridge@bridge.
5. des Íslandsmót í sagnkeppni var haldið í 2. skipti. Fyrst var það haldið haustið 2006 og þá sigruðu Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni Einarsson, margreynd landsliðspör.
Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni þetta árið með 236 stig Í sveitinni spiluðu þau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar