The European Champions’ Cup 6-9.nóv
fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Í morgun héldu Íslandmeistarar í sveitakeppni frá 2007, þ.e sveit Eytktar til Amsterdam til að spila í Meistaradeild Evrópu. 12 sveitir taka þátt og hefst spilamennska í dag kl. 15:00. Fyrsti leikur Eyktar verður á móti Ítölum.
Þeir sem spila í sveit Eyktar eru: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.
Hægt verður að fylgjast með þessu móti á BBO og hér fyrir neðan.
Hér má sjá allt um MEISTARADEILDINA