Madeira 2008: Islenskur sigur i sveitakeppninni!
sunnudagur, 9. nóvember 2008
Islensk sveit undir nafninu The Red Devils vann sveitakeppnina i Madeira 2008.
Þeir voru i 2. sæti fyrir siðasta leik og spiluðu vid efstu sveitina. Fyrirkomulagið var Monrad sveitakeppni og Dansku monrad i sidustu umferd.
Leikurinn var i beinni a BBO og gerdu Þrostur Ingimarsson, Hermann Larusson, Omar Olgeirsson og Julius Sigurjonsson sér litid fyrir og unnu leikinn 40-6, eda 25-4 i vinningsstigum. Þeir þurftu að vinna 23-7 til að vinna motið !
Til hamingju Þröstur, Hermann, Omar og Julius!