ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008
miðvikudagur, 19. nóvember 2008
ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008
Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 29.og 30. nóvember n.k.. Byrjað verður að spila kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit. Hægt að skrá sig í keppnina hér www.bridge.is, á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360, eða í tölvupósti bridge@bridge.is Núverandi meistarar eru; Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson
Létt og skemmtileg stemning.