Olimpíumótið í Kína

föstudagur, 10. október 2008

Síðustu leikirnir fyrir 16 liða úrslitin verða spilaðir í dag Opni flokkurinn er í 12.sæti fyrir siðustu 2 umferðirnar eftir að hafa tapað fyrir Norðmönnum í fyrsta leik sínum í morgun  4-25
Ísland - Bangladesh            21 -  9
Ísland - Georgía                  20 - 10
Yngri spilararnir skutust niður í 19.sæti eftir tap fyrir Póverjum í morgun  7 - 23, næsti leikur hjá þeim er við Lettland
Ísland - Lettland                   16 - 14
Ísland - Ítalía                          6 - 24
Fylgist með á BBO og á heimasíðu móstsins er hægt að fá úrslit


Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar