Olimpiumótið 8.október
miðvikudagur, 8. október 2008
Í dag verða spilaðir 2 leikir og á morgun verður spilurum gefið frí fyrir lokasprettinn í þessari lotu
Bæði liðin fengu 18 í fyrsta leik sínum í morgun.
Ísland - Guadeloupe 18 - 12
Ísland - Búlgaría 5 - 25
Yngri spilarar
Ísland - Egyptaland 18 - 12
Ísland - Króatía 15 - 14
Yngri spilararnir eru í 10.sæti af 74 þjóðum