Iceland Express Deildin 2008
sunnudagur, 26. október 2008
Sveit Grant Thornton er efst í 1. deild eftir fyrri helgi af 2. með 135 stig. Sveit Eyktar er í 2. sæti með 127 stig.
Sparisjóður Keflavíkur leiðir 2. deild með 130 stig en svo koma 4 sveitir í hnapp með 119 til 117 stig.