Bridge fyrir konur á BridgeBase
föstudagur, 31. október 2008
Bridge-keppni fyrir konur á BBO hefst miðvikudaginn 5.nóvember n.k. Spilað verður vikulega og hafa miðvikudagar orðið fyrir valinu. Hvetjum allar konur til að vera með.
Nánari upplýsingar má sjá hér fyrir neðan.
http://www.wbfwomensbridgeclub.org/