Lokamót Sumarbridge
laugardagur, 6. september 2008
Lokamót Sumarbridge 2008 fór fram þann 6. sept. 25 pör mættu til leiks og má sjá öll úrslit undir linknum Sumarbridge 2008. Helstu úrslit urðu þau að Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson unnu, aðrir urðu Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson og þriðju Hermann Friðriksson og Jón Ingþórsson.