KÍNA 2008
þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Stjórn BSÍ hefur ákveðið að senda 3 pör í opnum flokki til Kína 3-18 október n.k.
Þeir sem urðu fyrir valinu eru þeir : Jón Baldursson, Björn Eysteinsson PC, Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson.´
Í flokki undir 28 ára verða einnig send 3 pör og eru það þau: Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Gunnar B. Helgason, Örvar Óskarsson, Gabríel Gíslason og Jóhann Sigurðarson