Sumarbridge 2008: Guðlaugur og Júlíus voru efstir af 30 pörum!
fimmtudagur, 3. júlí 2008
Miðvikudaginn 2. júlí mættu 30 pör til leiks í Sumarbridge 2008. Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason gerðu sér lítið fyrir og unnu með rúmlega 60% skor!
Miðvikudaginn 2. júlí mættu 30 pör til leiks í Sumarbridge 2008. Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason gerðu sér lítið fyrir og unnu með rúmlega 60% skor!
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar