Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur 18.júní
þriðjudagur, 10. júní 2008
Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 18.júní í Síðumúla 37. Fundurinn hefst kl. 17:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn hvattir til að mæta á fundinn og í sumarbridge eftir fund.