Kjórdæmamót-Stykkishólmur
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni í kjördæmi Vesturlands og spilað er helgina 17-18. maí. Spilastaður verður Hótel Stykkishólmur.
Kjördæmin eru beðin um að senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
Gisting Hótel Stykkishólmur
Gisting eina nótt í tveggja manna herbergi 2x hádegisverður og 1x veislukvöldverður verð 12.600 kr per mann.
sama tilboð í eins manns herbergi 15.100kr.Morgunverður er innifalinn.
verð á hádegismat 1800 kr per mann per dag og veislukvöldverður 4500 kr per mann og morgunverður er á 900 kr per mann fyrir þá sem gista ekki.
aukanótt 4000 kr per mann.
Tímatafla:
laugardagur sunnudagur
upphaf lok upphaf lok
Setning 10:45 6. umferð 10:00 11:30
1. umferð 11:00 12.30 7. umferð 11:40 13:10
matur 12:30 13:15 matur 13:10 13:50
2. umferð 13:15 14:45 8. umferð 13:50 15:20
3. umferð 14:55 16:25 9.umferð 15:30 17:10
4. umferð 16:35 17:55
5. umferð 18:05 19:30
Kvöldverður o.fl.