Íslenskur sigur

sunnudagur, 25. maí 2008

Okkar menn sigruðu með öryggi í keppninni um Rottneros bikarinn nú um helgina með 98 stig
Svíar höfnuðu í 2 .sæti með 86 stig og Danir í 3. sæti með 81 stig
Við óskum þessum herrum innilega til hamingju með frammistöðuna.
Sjá úrslit, myndir, mótsblöð ofl. hér

 

Rottnerosmeistarar 2008

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar