Íslenskur sigur
sunnudagur, 25. maí 2008
Okkar menn sigruðu með öryggi í keppninni um Rottneros bikarinn nú um helgina með 98 stig
Svíar höfnuðu í 2 .sæti með 86 stig og Danir í 3. sæti með 81 stig
Við óskum þessum herrum innilega til hamingju með frammistöðuna.
Sjá úrslit, myndir, mótsblöð ofl. hér