Okkar menn sigruðu með öryggi í keppninni um Rottneros bikarinn nú um helgina með 98 stigSvíar höfnuðu í 2 .sæti með 86 stig og Danir í 3. sæti með 81 stigVið óskum þessum herrum innilega til hamingju með frammistöðuna.
Búið er að draga í 1. og 2.
Lið Vesturlands nýtti sér heimavöllinn til hins ítrasta og vann Kjördæmamótið í fyrsta skipti! Þeir tóku forystuna strax á degi 2 og héldu henni til loka.
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni í kjördæmi Vesturlands og spilað er helgina 17-18. maí. Spilastaður verður Hótel Stykkishólmur. Kjördæmin eru beðin um að senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.
Síðasta spilakvöld vetrarins hjá BK verður eins kvölds tvímenningur fimmtudaginn 8. maí. Þá fer fram verðlaunafhending fyrir helztu keppnir vetrarins og eru allir velkomnir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar