Úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni 2008

miðvikudagur, 16. apríl 2008

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum dagana 24. - 27. apríl.
12 sveitir munu þar berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Núverandi meistarar er sveit Eyktar.
Til gamans má segja frá því að sveit SR Group er fyrsta sveitin sem eingöngu er skipuð konum sem spilar sig inn í úrslitin. Óskum við þeim til hamingju með það.

Heimasíða mótsins

Eftirtaldar sveitir spila í úrslitum(raðað eftir styrkleikaröð):

Eykt Reykjavík
Skeljungur Reykjavík
Þrír Frakkar Reykjavík
Grant Thornton Reykjavík
Breki jarðverk ehf. Suðurland
Enorma Reykjavík
Málning Reykjavík
Sparisjóður Norðlendinga N-eystra
Tryggingamiðstöðin Selfossi Suðurland
Sparisjóður Keflavíkur Reykjanes
SR Group Reykjavík
Goði N-eystra

Dagskrá:

Fyrirliðafundur 10:30
1. umferð fimmtudagur 11:00 - 13:16
2. umferð fimmtudagur 13:45 - 16:01
3. umferð fimmtudagur 16:30 - 18:46
4. umferð fimmtudagur 20:00 - 22:16
5. umferð föstudagur 11:00 - 13:16
6. umferð föstudagur 13:45 - 16:01
7. umferð föstudagur 16:30 - 18:46
8. umferð föstudagur 20:00 - 22:16
9. umferð laugardagur 11:00 - 13:16
10. umferð laugardagur 13:45 - 16:01
11. umferð laugardagur 16:30 - 18:46
Úrslitakeppni fjögurra efstu sveita
1.umferð                            sunnudagur 11:00 - 13:16
2.umferð sunnudagur 13:45 - 16:01
3.umferð sunnudagur 16:30 - 18:46

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar