Íslandsmót í paratvímenning
þriðjudagur, 29. apríl 2008
Gísli Steingrímsson og Rosemary Shaw eru Íslandsmeistarar í paratvímenning árið 2008
Í 2 sæti eru þau Guðrún Jóhannesdóttir og Jón Hersir Elíasson
Í 3 sæti eru þau Alda Guðnadóttir og Friðjón Þórhallsson/Vilhjálmur Sigurðsson
Við óskum þessu pörum innilega til hamingju