Íslandsmót í sveitakeppni 2008 !
fimmtudagur, 13. mars 2008
Svæðasambönd eru beðin um að staðfesta þáttöku sveita á Ísladsmótið í sveitakeppni eigi síðar en 25.mars n.k
Þáttökuréttur svæða á Íslandsmót í sveitakeppni 2008 er sem hér segir:
Reykjavík: 13 sveitir
Vesturland: 4 sveitir
Vestfirðir: 2 sveitir
N-Vestra: 4 sveitir
N-Eystra: 5 sveitir
Austurland: 4 sveitir
Suðurland: 4 sveitir
Reykjanes: 4 sveitir
Samtals 40 sveitir