Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2008
föstudagur, 22. febrúar 2008
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður háð helgina 1.-2. mars.
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
11 sveitir eru skráðar til leiks og spilaðir verða 10 spila leikir allir við alla
6 umferðir á laugardeginum og 5 umferðir á sunnudeginum, mótinu lýkur því kl. 18:30 á sunnudag
Tímatafla: 1.umf. 11:00 - 12:20
2.umf. 12:30 - 13:50
Matarhlé 13:50 - 14:10
3.umf. 14:10 - 15:30
4.umf. 15:40 - 17:00
5.umf. 17:10 - 18:30
6.umf. 18:40 - 20:00