Bridgehátið 2008 -lokið
Nú er Bridgehátíð lokið þetta árið og tókst hátíðin vel að öllu leyti.
131 pör tóku þátt í tvímenningi hátíðarinnar og urðu Norðmenn hlutskarpastir þar
1. Rune Hauge - Tor Helness frá Noregi 55,9 %
2. Guðmundur S Hermannsson - Björn Eysteinsson 55,5 %
3. Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 55,4 %
4. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 55,3 %
5. Arno Lindermann - Tino Terraneo frá Austurríki 55,2 %
Í sveitakeppninni tóku 67 sveitir þátt og urðu Norðmenn efstir með 188 stig og í þeirri sveit spiluðu
Boye Brogeland, Marianne Harding, Simon Gillis og Odin Svendsen
Í örðu sæti varð sveit Málningar hf. með 183,02 stig og í henni spiluðu þeir Baldvin Valdimarsson,
Hjálmtýr R. Baldursson , Einar Jónsson, Páll Valdimarsson, Sverrir G. Kristinsson og Ragnar Hermannsson
3. sæti Sveit Hauge frá Noregi með 183,01 stig
4.sæti Germany með 180,00 stig