laugardagur, 19. janúar 2008
BRIDGEHÁTÍÐ 2008
Bridgehátíð 2008 verður haldin dagana 14-17. febrúar næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Skráning er þegar hafin og er í fullum gangi, hægt er að skrá sig síma 587-9360 og hér í tvímenninginn 14.-15.feb og sveitakeppnina 16.-17.feb
Sjá skráningarlista í tvímenninginn og sveitakeppnina
NÝ HEIMASÍÐA ICELANDAIR OPEN
Stjörnustríð verður miðvikudagskvöldið 13.febrúar að Hótel Loftleiðum.