Deildakeppninni lokið

sunnudagur, 18. nóvember 2007

Mikil spenna var fyrir síðustu umferð í báðum deildum.  4 sveitir í 1. deild gátu unnið titilinn og 3 sveitir áttu raunhæfan möguleika á 2. sætinu í annari deild, en fyrsta sætið var frátekið fyrir Málningarsveitina.
Karl Siguhjartarson sigraði í 1. deild og Grant Thornton varð í 2. sæti og Eykt í því þriðja.
Málning varð öruggur sigurvagari í 2. deild og sveit Sölufélagsins fylgir þeim upp í fyrstu deild að ári. í þriðja sæti voru sveit Sparisjóðs Keflavíkur

Sjá stöðu

1-deild-1-Grant
1.deildarmeistarar - Karl Sigurhjartarson

1-deild-2-Grant
1.deild - 2.sæti - Grant Thornton

1-deild-3-Eykt
1.deild- 3.sæti - Eykt

2-deild-1-Málning
2.deildarmeistarar - Málning

2-deild-2-SFG
2.deild - 2.sæti - Sölufélag garðyrkjumanna (fer upp í 1.deild að ári)

2-deild - 3-SparKef
2.deild - 3.sæti - Sparisjóður Keflavíkur

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar