Íslandsmótið í einmennig
laugardagur, 20. október 2007
Þrátt fyrir að Þórður hafi misstigið sig í næstsíðustu umferð, beit hann í skjaldarrendur og lauk mótinu með stæl. Til hamingju þórður Sigurðsson
Forseti BSÍ Guðmundur Baldursson ásamt verðlaunahöfum,
2.sæti Sigurður Björgvinsson, Íslandsmeistarinn Þórður Sigurðsson, 3.sæti Vignir Hauksson