Íslandsmót kvenna í tvímenning

laugardagur, 27. október 2007

María Haraldsdóttir og Bryndís Þorsteinsdóttir tóku snemma forystuna á Íslandsmóti kvenna í tvímenning og sigruðu af öryggi. Dóra Axelsdótti og Erla Sigurjónsdóttir urðu í 2.sæti og Hulda Hjálmarsdóttir og Sigríður Eyjólfsdóttir í 3.sæti.

Dagskrá

Staðan

íslkvennatvi07-efstu 3
3. Sigríður Eyjólfsdóttir-Hulda Hjálmarsdóttir,1.Bryndís Þorsteinsdóttir-María Haraldsdóttir
2. Erla Sigurjónsdóttir-Dóra Axelsdóttir ásamt framkvæmdastjóra BSÍ Ólöfu Þorsteinsdóttur og keppnisstjóranum Páli Þórssyni.



Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar