ÚRSLITALEIKUR BIKARKEPPNI BSÍ
sunnudagur, 23. september 2007
Sveit Eyktar vann glæsilegan sigur 198 - 161 á sveit Breka í 64 spila bikarúrslitaleik sem háður var 14. september.

Spilarar í sveit Eyktar voru Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson. Þorsteinn Berg afhenti verðlaun í mótslok
Við óskum þessum herrum innilega til hamingju með sigurinn
Úrslitaleikurinn á Bridgebase:
Undanúrslit Eykt - Grant Thorton á Bridgebase
Athugið að ef ekki gengur að opna beint þá þarf að hægrismella og "save as"...svo kveikja á Bridgebase og "Open movie from your computer" en ekki logga sig inn.