Sveit Eyktar vann glæsilegan sigur 198 - 161 á sveit Breka í 64 spila bikarúrslitaleik sem háður var 14. september. Spilarar í sveit Eyktar voru Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.
Sverrir Ármannsson og Aðalsteinn Jörgensen unnu Lokamót Sumarbridge. Þeir voru með +57 og í öðru sæti voru Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal með +50. 3ja sætið fengu Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson með +40 Lokamót Sumarbridge 2007 2.sæti: Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal, 1.sæti:Sverrir Ármannsson - Aðalsteinn Jörgensen,3.
NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR AÐ SÆKJA UM!!! Bridgesamband Íslands leitar eftir öflugum starfsmanni til að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri sambandsins, fjáröflun, fræðslustarfi, samskiptum við fjölmiðla, félagsmenn og erlenda aðila.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar