Sumarpistlar Guðmundar Páls Arnarsonar
þriðjudagur, 10. júlí 2007
Guðmundur Páll Arnarson skrifar pistla um bridge hálfsmánaðarlega í sumar.
5. pistillinn kom netið í gær og er hægt að lesa hann hér :
Í pistlunum er meðal annars fari yfir sagnrautir sem íslenskir spilarar geta svara spjallinu, http://www.bridge.is/spjall/tt.asp?forumid=9 eða svarblöum sem hanga uppi á spilakvöldum Sumarbridge í húsnæði BSÍ.