BIKARKEPPNI SUMARSINS - fyrstu úrslit
Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu umferð. Alls skráðu 31 sveit sig til leiks. Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferð.
Sveit Eyktar situr yfir í fyrstu umferð, en sveitarmeðlimir Eyktar skipa opna landsliðið á NM í Lillehammer nú í júní. Drátturinn lítur að öðru leyti þannig út - sveitin sem talin er upp á undan á heimaleik:
Skeljungur - Guðmundur Halldórsson
113 - 69
undirfot.is - Man Utd. sveitin 110 - 72
Norðvestan - Sparisjóður Norðlendinga 82 -
34
Breki jarðverk ehf. - Landsbankinn 70 - 60
Sölufélag garðyrkjumanna - Gylfi
Baldursson 79 - 164
Sigfús Örn Árnason - Birkir Jónsson 35 - 133
VÍS - Villi jr. 91 - 93
Kisurnar - Ríkharður Jónasson 32 - 106
Jens Sigurbjörnsson - Sparisjóður Keflavíkur 56 -
183
Rúnar Einarsson - Klofningur 63 - 109
Þrír frakkar - Úlfurinn 70 - 98
Lilja mín - Grant Thornton 0 - 1
Sveinbjörn Eyjólfsson - Anton Hartmannsson 59 -
114
Eðvarð Hallgrímsson - Malarvinnslan 90 - 129
Málning - Plastprent 109 - 61
Frestur til að ljúka umferðum er
þannig:
1.
umferð
21. júlí
2.
umferð
18. ágúst
3.
umferð
16. september
Undanúrslit og úrslit 22.-23.
september