Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu umferð. Alls skráðu 31 sveit sig til leiks. Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferð.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar