SUMARBRIDGE AÐ HEFJAST Í KVÖLD

miðvikudagur, 16. maí 2007

Sumarbridge hefur starfsemi sína í kvöld klukkan 19:00. Þeir sem hyggjast mæta í kvöld, mæti tímanlega til að gefa mótshöldurum kost á að byrja í tíma.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar