Norðurlandamótið í Lillehammer
Ísland gerði jafntefli við Dani í opnum flokki í síðustu umferð Norðurlandamótsins sem dugði ekki til að lyfta liðinu úr fimmta sæti keppninnar, til þess þurfti Ísland 18 stig. Finnar tryggðu sér öruggan sigur með 25-1 sigri á Færeyjum í síðustu umferð. Kvennaliðið þurfti að bíta í það súra epli að detta úr þriðja sætinu í það fjórða með slæmu tapi 5-25 gegn liði Dana. Þar urðu norsku konurnar Norðurlandameistarar með sex stiga forystu á lið Svíþjóðar.
HÉR ER HÆGT AÐ FYLGJAST MEÐ "RUNNING SCORE"
Bein sjónvarpsútsending frá Lillehammer hér
Heimasíða Norðurlandamótsins
Landslið Íslands á NM eru þannig skipuð:
Opinn flokkur:
Sigurvegarar 1.deildar 2006: Eykt
Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson
Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson
Bjarni H. Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson
Kvennaflokkur:
Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2007: SR- Group
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
Hjördís Sigurjónsdóttir - Ragnheiður Nielsen
Ljósbrá Baldursdóttir (pc)
ÍSLAND - OPINN FLOKKUR:
Efri röð: Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson
Neðri röð: Aðalsteinn Jörgensen, Guðmundur Baldursson forseti BSÍ, Þorákur Jónsson
ÍSLAND - KVENNAFLOKKUR
Efri röð: Ragnheiður Nielsen, Guðrún Óskarsdóttir, Anna Ívarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir
Neðri röð: Guðmundur Baldursson forseti BSÍ, Ljósbrá Baldursdóttir