KJÖRDÆMAMÓTIÐ Á ÍSAFIRÐI 19.-20. MAÍ
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni í kjördæmi
Vestfirðinga og spilað helgina 19.-20. maí. Spilastaður verður
Menntaskólinn á Ísafirði. Keppnisgjald er 32.000 kr. á
kjördæmi. Dagskráin verður sem hér segir (ath - breytt
tímaáætlun til að klára fyrr á sunnudegi):
Búið er að ganga frá rútuferð frá Reykjavík uppúr klukkan
17:00 föstudaginn 18. maí. Rútan verða 50 sæta, en þegar eru 17
sæti frátekin fyrir Færeyinga sem koma með flugi laust fyrir
klukkan 17:00. Alls eru því 33 sæti laus í rútuna og um þau sæti
gildir reglan "Fyrstur kemur - fyrstur fær". Rútan fer til baka frá
Ísafirði í mótslok. Fargjald verður um eða undir 5.000 krónur á
mann, svo fremi sem rútan fyllist. Skráning á bridge@bridge.iseða
í síma 587 9360 og skráningarfrestur til klukkan 17:00
miðvikudaginn 16. maí. Gert er ráð fyrir að rútan fari frá
höfuðborgarsvæðinu uppúr klukkan 17:00 föstudaginn 17. maí.
Spilarar sem skráðir eru í rútuferð mæti í Bridgesamband Íslands,
Síðumúla 37, eigi síðar en klukkan 16:30 og þaðan fer rútan á
Reykjavíkurflugvöll og sækir þar lið Færeyja, 17 manns, sem eiga að
lenda á flugvellinum 16:45 samkvæmt áætlun.
laugardagur
sunnudagur
upphaf
lok
upphaf
lok
Setning 10:00
10:15
7. umferð
10:30
12:00
1.
umferð 10:15
11:45
8. umferð
12:15
13:45
matur
11:45
12:30
matur
13:45 14:15
2. umferð
12:30
14:00
9. umferð
14:15 15:45
3. umferð
14:10
15:40
4. umferð
15:50
17:20
5. umferð
17:30
19:00
6. umferð
19:10
20:40
matur
20:40
Flugvél lendir klukkan 09:40 laugardag og flugvél fer klukkan 17:20
sunnudag. Á flugvöllinn er
um 5 mínútna keyrsla. Bóka flug
hér
GISTIMÖGULEIKAR Í BOÐI
Sími
Uppábúið Tegund
Fjarlægð Rými
Súðavík 861
4986
5.000
íb.hús 20
km 100
H.Ísafjörður
10.600 hótel
0,5 km
40
Gamla gistih. 456 4146
6.000
G.hús 0,5 km
40
Suðureyri 456
6666 5.000 G.hús
23
km
15
Núpur
Dýrafirði H.vist
35 km
60
Litla G.heimilið 865 0178
7.000
G.hús 0,5
km 15
Skíðaskálinn
7.700
Skáli
0,5 km 15
Matur í mötuneyti menntaskólans
Tími
Matur
Verð
Laugard.
12:00
saltfiskur
1.200
Laugard.
19:00
lambalæri
2.000
Sunnud.
12:00
kjötsúpa
800
Samtals 4.000
Sjoppa verður opin á staðnum og frítt kaffi
Reglugerð
(Ath, mega vera 10 frá hverju félagi)