ÍSLANDSMÓT Í SVK - UNDANK. OG ÚRSLIT

mánudagur, 5. mars 2007

Fjölmargar sveitir víðsvegar að af landinu taka þátt í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni sem haldið verður á Hótel Loftleiðum. Undankeppni verður haldin dagana 23.-25. mars og úrslitin 4.-7. apríl.

Hér má sjá styrkleikaröðun sveita  og meistarastig+5ára stig spilara í öllum sveitum

Dregið var í riðla í hádeginu föstudaginn 9.mars 
Riðlaskipting

Heimasíða - Undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni 2007

Fróðlegt verður að sjá hver verður "spútniksveitin" í ár!

Undankeppni:  Spilað verði í fjórum 10 sveita riðlum, raðkeppni níu 20 spila leikir án hálfleiks.  Spilað án skerma.  Styrkleikaraðað verður í riðla(meistarastig+5 ára stig).   Þrjár efstu sveitir úr hverjum riðli vinna sér rétt til úrslita.

Úrslit:
  Í úrslitum spila 12 sveitir.  Spiluð er raðkeppni, 16 spila leikir án hálfleiks.  Spilað með skermum. Einföld umferð er spiluð miðvikudag, fimmtudag og föstudag. 
Að því loknu halda 4 efstu sveitirnar áfram, stig haldast, og spila raðkeppni á laugardegi, 16 spila leiki.  

Tímatafla undankeppni:

fö         14:00 - 16:30
fo         16:50 - 19:20
fö         20:30 - 23:00
lau        11:00 - 13:30
lau        13:50 - 16:20
lau        16:40 - 19:10
lau        20:30 - 23:00
su         11:00 - 13:30
su         13:50 - 16:20

DAGSKRÁ:

Fyrirliðafundur  föstudaginn         

23.mars

kl. 13:00

1. umferð

föstudaginn

23.mars

kl. 14:00 - 16:30

2. umferð

föstudaginn

23.mars

kl. 16:50 - 19:20

3. umferð

föstudaginn

23.mars

kl. 20:30 - 23:00

4. umferð

laugardaginn

24.mars

kl. 11:00 - 13:30

5. umferð

laugardaginn

24.mars

kl. 13:50 - 16:20

6. umferð

laugardaginn

24.mars

kl. 16:40 - 19:10

7. umferð

laugardaginn

24.mars

kl. 20:30 - 23:00

8.umferð

sunnudaginn

25.mars

kl. 11:00 - 13:30

9.umferð

sunnudaginn

25.mars

kl. 13:50 - 16:20



Tímatafla úrslit:

mi         16:00 - 18:15
mi         19:00 - 21:15
mi         21:35 - 23:50
fi          11:00 - 13:15
fi          13:45 - 16:00
fi          16:30 - 18:45
fi          20:00 - 22:15
fö         11:00 - 13:15
fö         13:45 - 16:00
fö         16:30 - 18:45
fö         20:00 - 22:15
lau        11:00 - 13:15
lau        13:45 - 16:00
lau        16:30 - 18:45

Undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni verður haldin á Hótel Loftleiðum og í tengslum við það, býður hótelið 35% afslátt af gistingu á hótelinu. Þeir sem hafi hug á að nýta sér tilboð hótelsins, panti herbergi með því að hringja í 444 4000 eða senda tölvupóst á icehotels@icehotels.is og taki það fram að herbergjapöntunin sé vegna mótsins.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar