STJÖRNUHRAÐSVEITAKEPPNI

fimmtudagur, 8. febrúar 2007

Nú er orðið ljóst hverjir spila í stjörnuhraðsveitakeppninni sem spiluð verður í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudagskvöldið 14. febrúar. Búið er að velja 16 pör til að spila annan vænginn í hraðsveitakeppninni, 13 erlend pör og 3 íslensk landsliðspör. Pörin sem kaupa sig í keppnina, verða dregin í sveit með þessum völdu pörum. Mótttakan fyrir stjörnuhraðsveitakeppnina hefst klukkan 17:00 og fram til klukkan 19:00, þegar áformað er að spilamennska hefjist. Dregið verður saman í sveitir og verða léttar veitingar á boðstólum. Mælst er til snyrtilegs klæðnaðar til allra þeirra sem mæta, bæði keppenda og áhorfenda.

Stjörnustríð ( Star Wars) - 14. feb

Valin pör
1. George Mittelman - Arno Hobarth
2. Boris Baran - John Carruthers
3. Zia Mahmood - Jacek Pszczola
4. Sam Lev - Reese Milner
5. Rune Hauge - Tor Helness
6. Jan Petter Svendsen - Erik Sælensminde
7. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson
8. P.G.Eliasson - P.O.Sundelin
9. Björn Wenneberg - Lars Goldberg
10. Maris Matisons - Andris Smilgajs
11. Ivars Rubenis - Ugis Jansons
12. Peter Fredin - Stig Farholt
13. Sigrbjörn Haraldsson - Bjarni H. Einarsson
14. Matthías G. Þorvaldsson - Magnús E. Magnússon
15. Merjin Groenenboom - Bob Drijver
16. Andrew McIntosh - Curtis Cheek

Skráð pör
1. Aron Þorfinsson - Nathaniel Thurston
2. Davíð Oddsson - Jón Steinar Gunnlaugsson
3. Jón Ingþórsson - Hermann Friðriksson
4. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
5. Birkir Jónsson - Steinar Jónsson
6. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal
7. Ragnheiður Nielsen - Hjördís Sigurjónsdóttir
8. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson
9. Halldór Svanbergsson - Kristinn kristinsson
10. Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson
11. Björgin Már Kristinsson - Sverrir Grétar Kristinsson
12. Garðar Garðarsson - Arnór Ragnarsson
13. Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson
14. Halldór Úlfar Halldórsson - Kristinn Þórisson
15. Jens Jensson - Þorsteinn Berg
16. Gitte Hecht Johansen - Graham Orsmond
17. Gunnlaugur Karlsson - Páll Þórsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar