SKRÁ SIG Í TÍMA

föstudagur, 2. febrúar 2007

Húsnæðið á Hótel Loftleiðum rúmar aðeins ákveðinn fjölda og vegna þess hve skráning hefur gengið vel fram að þessu, eru menn beðnir um að skrá sig í tíma. Nú þegar er fullt orðið í tvímenninginn og verða menn settir á biðlista ef þeir skrá sig. Lokað verður á skráningu í tvímenningi Nú þegar hafa 131 par skráð sig og lokað verður á skráningu í sveitakeppni þegar 66 sveitir hafa skráð sig.  62 sveitir eru nú skráðar og því ástæða til að skrá sig sem fyrst, ætli menn sér að taka þátt.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar