KVENNANÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST

þriðjudagur, 27. febrúar 2007

Kvennanámskeið eru nú að hefjast hjá Guðmundi Páli Arnarssyni, en þau eru haldin fimmtudagskvöldin 8.mars - 10. maí. Námskeiðin verða frá klukkan 19:00-22:00. Stundatafla námskeiðanna er eftirfarandi:

1. Fimmtudaginn 8. mars
2. Fimmtudaginn 29. mars
3.  Fimmtudaginn 12. apríl
4.  Fimmtudaginn 19. apríl
5.  Fimmtudaginn 26. apríl
6.  Fimmtudaginn 3. maí
7.  Fimmtudaginn 10. maí

Athugið að námskeiðin verða ekki fimmtudagana 15. og 22. mars og 5. apríl. Skráning á námskeiðin á skrifstofu BSÍ hjá Ísaki Erni Sigurðssyni (587 9360, GSM 898 7162). Kennt verður í litla salnum að Síðumúla 37.